Páskaopnun 2019

iris Fréttir og tilkynningar

Páskaopnun 2019 18.04.2019 Skírdagur – Lokað 19.04.2019 Föstudagurinn langi – Lokað 20.04.2019 Laugardagur – Opið frá 10.00 – 14.00 á Selfossi.  Lokað á Akureyri og Egilsstöðum. 21.042019 Páskadagur – Lokað 22.04.2019 Annar í páskum – Lokað   Gleðilega páska ! Jötunn ehf      

Áramótahugleiðing – Dögun nýrrar kornræktarbyglju

fanney Fréttir og tilkynningar

Áramótahugleiðing – Dögun nýrrar kornræktarbylgju. Á undanförnum árum hefur áhugi fyrir kornrækt á meðal bænda farið dvínandi og ræktun dregist saman á mörgum svæðum. Þessi þróun á sér eflaust margar skýringar en meðal þeirra algengustu má nefna tjón vegna fugla og erfiðs tíðarfars á haustin að ógleymdu lágu heimsmarkaðsverði á korni. Nú er ýmislegt sem bendir til að breyting sé …