Það er mikilvægt að eiga stóran varahlutalager.

iris Fréttir og tilkynningar

Eins og mörgum er kunnugt um þá voru gerðar umgfangsmiklar netárásir fyrr í sumar sem höfðu veruleg áhrif á ýmsa starfsemi um heim allan, m.a. á flutningafyrirtæki. Enn í dag eru sum flutningafyrirtækjanna ekki að fullu orðin starfhæf aftur þó ástandið fari batnandi með hverjum deginum. Því miður hafa nokkrir viðskiptavina okkar þurft að bíða jafnvel vikum saman eftir afgreiðslu …

Goes slær öll met.

Hörður Hólm Fréttir og tilkynningar

Þökkum frábærar móttökur við nýju Goes fjórhjólunum á þessu ári en alls höfum við afhent 69 fjórhjól til loka júní. Hér má sjá stöplarit sem sýnir skráningar fjórhjóla fyrstu 6 mánuði þessa árs samkvæmt tölum frá Samgöngustofu. Ath. Fjórhjól sem eru skráð sem dráttarvélar eru ekki með í þessari samantekt.