Náttstaður – Byltingarkenndar gistieiningar

fanney Fréttir og tilkynningar

Náttstaður – Byltingarkenndar gistieiningar Okkur er mikil ánægja að geta kynnt nýja lausn bygginga fyrir t.d. ferðaþjónustuaðila sem sameinar mikil gæði og sveigjanleika á einstakan hátt. Hönnun húsanna er einstök og byggir á að nota kosti steinullareininga sem byggingarefnis til fullnustu og ná þannig fram byggingum sem uppfylla ákvæði bygingarreglugerða án málamiðlanna og eru á sama tíma nánast viðhaldsfrí. Með …

Goes fjórhjólin slá í gegn !

iris Fréttir og tilkynningar

Þökkum frábærar viðtökur á nýju Goes fjórhjólalínunni. Fyrsta sending uppseld en næsta sending væntanleg eftir páska. Endilega hafið samband við sölumenn okkar og tryggið ykkur hjól fyrir vorið.    

Fjárfestingafélag atvinnulífsins endurfjármagnar Jötunn vélar

fanney Fréttir og tilkynningar

Frá undirskrift fjármögnunarsamnings: Sitjandi f.v. Finnbogi Magnússon og Sigurður K Egilsson, standandi f.v. Bessi Freyr Vésteinsson, Guðmundur Þ Guðjónsson, Lárus Sigurðsson, Ragnar Birgisson og Þórir L. Þórarinsson.   Jötunn vélar hf. hafa samið við Fjárfestingafélag atvinnulífsins um 330 milljóna króna endurfjármögnun langtímaskulda félagsins. Með samkomulaginu er fjármögnun Jötunn véla tryggð næsta áratuginn. Fjárfestingarfélag atvinnulífsins er fjármagnað af lífeyrissjóðum, í rekstrarumsjón ALM verðbréfa. „Fjármögnunarsamningurinn …

Tvöfalt stæðuplast frá RKW

voktun_m01i71z6 Fréttir og tilkynningar

Polydress® O2 barrier 2in1 stæðuplast frá RKW RKW í Þýskalandi er leiðandi fyrirtæki í plastiðnaði.  Nýjasta afurðin þeirra er tvöfalt stæðuplast Polydress® O2 barrier 2in1, sem sameinar undir og yfirfilmu í einum dúk.  Þegar plastið kemst í snertingu við rakt yfirborð stæðunnar losnar þunna filman frá yfirplastinu og leggst þétt að heyinu. Eiginleikar filmunnar tryggja minnstu möguleg loftskipti og þar …