Bolli Gunnarsson, starfsmaður okkar á Akureyri, fór austur á hérað til að vera viðstaddur kynningu á stóra kurlaranum sem Jötunn flutti inn. Um 40 manns sóttu kynninguna í sól og blíðu og þáðu fróðleik, ketilkaffi og lummur í tilefni dagsins. Bolli tók þessar myndir á kynningunni.
Umfjöllun um trjákurlarann sem við seldum Skógrækt Ríkisins
Mbl.is 27.1.2015
Jötunn vélar eflir starfsemi sína á höfuðborgarsvæðinu
Fréttablaðið 27.janúar 2015 sérblað Vörubílar og vinnuvélar bls 9
Massey Ferguson er kominn á Suðurpólinn
Massey Ferguson er kominn á Suðurpólinn Meiri upplýsingar Facebook síða Suðurpólsfaranna BBC tók viðtal við Manon Ossevoortc á Suðurpólnum í morgun
2 hjól gefin til lögreglunnar á Selfossi
Við gáfum lögreglunni á Selfossi 2 hjól til eftirlitsstarfa. Frá afhendingu hjólanna, Oddur og Björgvin Smárason hjá Jötun vélum takast í hendur. Með þeim eru lögreglumennirnir Hafsteinn Viktorsson, Hermundur Guðsteinsson og Guðjón Smári Guðjónsson. Grein á visir.is
Nýjar lausnir við jarðvegsþjöppun
Nýjung: Öndunarvélar Aukin jarðvegsþjöppun – minni uppskera og aukin kalhætta. Undanfarin ár hefur athygli manna víða um heim beinst að uppskeruminnkun í ræktarlandi vegna aukinnar jarðvegsþjöppunar sem bæði stafar af aukinni umferð þungra véla og beit dýra. Samfara þessu hefur þróun véla og tækja sem ætlað er að vinna á móti þjöppuninni vaxið hröðum skrefum en gróflega má segja að …