Fjárfestingafélag atvinnulífsins endurfjármagnar Jötunn vélar

fanney Fréttir og tilkynningar

Frá undirskrift fjármögnunarsamnings: Sitjandi f.v. Finnbogi Magnússon og Sigurður K Egilsson, standandi f.v. Bessi Freyr Vésteinsson, Guðmundur Þ Guðjónsson, Lárus Sigurðsson, Ragnar Birgisson og Þórir L. Þórarinsson.   Jötunn vélar hf. hafa samið við Fjárfestingafélag atvinnulífsins um 330 milljóna króna endurfjármögnun langtímaskulda félagsins. Með samkomulaginu er fjármögnun Jötunn véla tryggð næsta áratuginn. Fjárfestingarfélag atvinnulífsins er fjármagnað af lífeyrissjóðum, í rekstrarumsjón ALM verðbréfa. „Fjármögnunarsamningurinn …

Tvöfalt stæðuplast frá RKW

voktun_m01i71z6 Fréttir og tilkynningar

Polydress® O2 barrier 2in1 stæðuplast frá RKW RKW í Þýskalandi er leiðandi fyrirtæki í plastiðnaði.  Nýjasta afurðin þeirra er tvöfalt stæðuplast Polydress® O2 barrier 2in1, sem sameinar undir og yfirfilmu í einum dúk.  Þegar plastið kemst í snertingu við rakt yfirborð stæðunnar losnar þunna filman frá yfirplastinu og leggst þétt að heyinu. Eiginleikar filmunnar tryggja minnstu möguleg loftskipti og þar …

Jötunn – framúrskarandi annað árið í röð

voktun_m01i71z6 Fréttir og tilkynningar

Jötunn framúrskarandi fyrirtæki annað árið í röð. Jötunn er á meðal 1,9% íslenskra fyrirtækja sem staðist hafa styrkleikamat Creditinfo og uppfylla ströng skilyrði sem lögð eru til grundvallar við greiningu á framúrskarandi fyrirtækjum 2015. Jötunn er í 225. sæti af 682 framúrskarandi fyrirtækjum á Íslandi.