Samanburður á stórum heyþyrlum – Pöttinger hefur vinninginn

voktun_m01i71z6 Fréttir og tilkynningar

Samanburður á stórum heyþyrlum – Pöttinger hefur vinninginn. Þýska fagtímaritið Profi birti nýlega niðurstöður samanburðar tilraunar á 6 stórum heyþyrlum frá leiðandi evrópskum framleiðendum. Það kemur okkur sem þekkjum Pöttinger ekkert á óvart að Pöttinger hafi komið best út úr þessum samanburði eins og sjá má í samanburðartöflunni hér fyrir neðan.

Öskudagur 2015

voktun_m01i71z6 Fréttir og tilkynningar

Á öskudaginn komu að venju hellingur af krökkum í alls konar búningum í heimsókn og sungu fyrir okkur.   Hér eru myndir af nokkrum af þeim.

Jötunn vélar er Framúrskarandi fyrirtæki

voktun_m01i71z6 Fréttir og tilkynningar

Framúrskarandi fyrirtæki Jötunn er númer 199 af þeim 577 fyrirtækjum sem náðu inn á listan hjá Creditinfo yfir  Framúrskarandi fyrirtæki 2014. Þetta viðtal við Finnboga Magnússon birtist í Viðskiptablaðinu í febrúar 2015 á bls. 38.

Kynning á nýja kurlaranum á Héraði

voktun_m01i71z6 Fréttir og tilkynningar

Bolli Gunnarsson, starfsmaður okkar á Akureyri, fór austur á hérað til að vera viðstaddur kynningu á stóra kurlaranum sem Jötunn flutti inn. Um 40 manns sóttu kynninguna í sól og blíðu og þáðu fróðleik, ketilkaffi og lummur í tilefni dagsins.  Bolli tók þessar myndir á kynningunni.