Dráttarvélar

Massey Ferguson 5613

Lýsing:

  • Árgerð: 2017
  • Notkun(Vinnustundir): 3400
  • Hestöfl: 130
  • Verð án VSK: 9.900.000 kr.
  • Fjórhjóladrif:
  • Ámoksturstæki:
  • Staðsetning: Norðurland
  • Tilvísun: Umboðssala
  • Raðnúmer: ee775

Góð vél í góðu ástandi
125/130 hestöfl
Dyna 4 skipting með Autodrive sjálfskiptingu
40 km ökuhraði
Vökvavendigír við vinstri hlið stýrishjóls og í gírstöng
Fjaðrandi ökumannshús
Visioroof glerlúga í fremri hluta þaks
Air Conditioning loftkæling og öflug miðstöð
Sjálfstillandi loftfjaðrandi ökumannssæti með öryggisbelti
Farþegasæti
540-540e-1000 snú/mín aflúttak
100 L vökvadæla
3×2 vökvaúttök aftan á vél
Stjórntakkar á afturbretum
Vökvavagnbremsuventill
dekk 480/65R28-600/65R38
Ámoksturstæki barkastýrð með dempun og þriðja sviði

Senda inn fyrirspurn:

Senda inn fyrirspurn: