HEVA Sáðvél með valtara
Lýsing:
- Flokkur: Jarðvinnslutæki
- Árgerð:
- Notkun: Ný
- Verð án VSK: 3.410.000 kr.
- Vinnslubreidd: 3 m
- Sérbúnaður: Valtari / sáðvél
- Staðsetning:
- Tilvísun:
- Raðnúmer: ymdsb
Verð miðast við gengi € 163
Heva Lift Roller með Multi Seeder Twin 90 +140 8HY
Spring-Board jöfnunarborð með 12 jöfnunarspöðum
Sett til að læsa saman spöðum á jöfnunarborði.
Annar frækassinn er 140 l hinn fyrir 90 l
Hvort hólf um sig hefur sína fræspólu/sáðvél
og fylgja spólur fyrir mjög fínt fræ og hinn fyrir 200 kg á ha.
Aðrar fræspólur eru aukabúnaður sem ekki er í verði.
Stjórntalva sem sér um bæði sáðhólfin með mikilli nákvæmni.