Duun skádælur SP200 SP400
Lýsing:
- Flokkur: Önnur Tæki
- Árgerð:
- Notkun: Nýtt
- Verð án VSK: 1.885.000 kr.
- Vinnslubreidd:
- Sérbúnaður:
- Staðsetning:
- Tilvísun:
- Raðnúmer: m74h9
Duun SP 200 og SP400 skádælurnar eru þekktar hér á landi af afar góðri endingu og miklum afköstum við krefjandi aðstæður.
Bjóðum þessar hágæða dælur á góðu verði, t.d. SP200 kr 1,885,000- og SP400 kr 2,010,000- án vsk
Gengi NO kr 14,94-