Nýr Valtra G135H

Fridrik Friðriksson Dráttarvélar, Fréttir og tilkynningar

 

Fyrsta eintakið úr nýju G línunni var að koma til landsins.

Nýlega hlaut hann þá viðurkenningu að vera valin “Dráttavél ársins 2021 : Fjölhæfasta vélin”.

NÁNAR UM BIKARINN HÉR AÐ NEÐAN

https://www.valtra.com/news-and-events/valtra-g135-versu-tractor-of-the-year-2021.html

 

Við viljum bjóða áhugasömum að koma og kynna sér þessa vel útbúnu og skemmtilegu dráttarvél.