Smávélar

Valtra A85

Lýsing:

  • Árgerð: 2005
  • Notkun(Vinnustundir): 5487
  • Hestöfl: 87
  • Verð án VSK: 2.300.000 kr.
  • Fjórhjóladrif:
  • Ámoksturstæki:
  • Staðsetning: Selfoss
  • Tilvísun:
  • Raðnúmer: 1ubdx

Vélin er í góðu lagi ný ástandsskoðuð og viðgerð.
Tveggja ára toppur á húsi.
Nýjar olíur og ný yfirfarin frá Vélaverkstæði Þóris.
Löguð frambretti.
Gert við ljós.
Skipt um fóðringar í tækjum.
Kúpling stillt
skipt um aflúrtaksöxul (PTO)
Brettagafflar og taðgaffall getur fylgt með fyrir 200,000.- án vsk.

Senda inn fyrirspurn:

Senda inn fyrirspurn: